Bahá'í Bænir á Íslandi

Bahá'í Prayers in Icelandic

Photo of an Icelandic Lighthouse

Short Obligatory Prayer

Ég ber því vitni, ó Guð minn, að Þú hefur skapað mig til að þekkja Þig og tilbiðja Þig.  Ég staðfesti á þessu andartaki vanmátt minn og mátt Þinn, fátækt mína og auðlegð Þína.

Enginn er Guð nema Þú, hjálpin í nauðum, hinn sjálfumnógi.

Bahá'u'lláh

Remover of Difficulties

Er nokkur sá er firrir erfiðleikum nema Guð?  Seg: lof sé Guði, Hann er Guð! Allir eru þjónar Hans og allir lúta boðum Hans.

Bábinn